Þöggunarstefna sérhagsmuna-klíkunar

Útvarp-Saga bauð uppá þátt fyrir viku síðan sem vakti athygli fjölmargra. þátturinn fjallaði um togaraskipsstjóra sem heitir Ólafur Örn, betur þekktur sem Óli ufsi og hans reynslu af kvótakerfinu og mönnum sem gera allt til að verja þann ófögnuð.Einn var nefndur sérstaklega, Þorsteinn Már forstjóri Samherja,ekki var það af neinu góðu,hafði af honum(Óla)málfrelsið í ákveðinn tíma,hótaði vinnuveitenda hans (forstjóra Hampiðjunar)viðskiptafélaga Óla var líka hótað,ekki með sama árangri og í fyrra skiptið sem betur fer.það sem mér finnst athyglisvert er að ég hef hvergi fundið umfjöllun í öðrum miðlum,það getur alveg hafa farið framhjá mér, það er líka aukaatriði. það er frétt þegar forstjóri Samherja er tilbúinn að ganga jafnlangt og raun ber vitni í að verja sérhagsmuni með þessum hætti. það er hinsvegar ekki frétt þegar Kári talar um pilsfaldastráka eða þjófana sem rændu bankana innanfrá svo dæmi sé tekið.Samkvæmt þessu væri hægt að halda því fram að viðsnúningur stjórnarflokkanna á breytingum á kvótakerfinu ætti rætur að rekja til LÍÚ-klíkunar,að ríkisstjórnin hafi verið beitt þvingunum,eitthvað yrði gert eða látið ógert ef stjórnmálastéttin yrði ekki til friðs,eitthvað sem þolir ekki dagsbirtuna.    Kári Jónsson Sandgerði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kári Jónsson

Höfundur

Kári Jónsson
Kári Jónsson
Áhugamaður um þjóðmál og dægurmál líðandi stundar.Telur sig hafa fullt frelsi til að gagnrýna og hrósa hverju sem er.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...sunset
  • ...winter
  • ...ater_lilies
  • ...blue_hills

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 554

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband