Hvað þarf til ?

Frétt á báðum sjónvarpsstöðvum í kvöld um hvernig peningar hverfa til mony-haven einsog BTB orðaði það. Þrír menn voru nefndir til sögunnar,sem ekki geta skýrt hvað varð um 3þúsund-milljónir.(ég tek/fæ kvittun fyrir 5þúsund-kalli svo dæmi sé tekið). Spurningin er þessi, hvað þarf til að þessir "kappar" eru teknir og látnir upplýsa um þjófnaðinn. Vantar eitthvað uppá löggjöfina,vantar mannskap til að framfylgja lögunum? Hvað þarf til? Innanríkis og bankamálaráðherrar það stendur uppá á ykkur núna. Ég verð að álykta sem svo þar sem ofangreindir 3 kappar eru ekki á bak við lás og slá hlýtur að vanta uppá á lagabókstafinn, það er á ykkar vakt sem þjófarnir ganga lausir. það er virðist ekki vanta lagabókstafina þegar smákrimmar eiga í hlut. Almenningur á skilið skýringar. Ég líki þessu við að ef það er brotist inn hjá mér og ég er rændur og verði svo að kaupa þýfið til baka og þjófurinn fær síðan klapp á bakið fyrir að vilja yfirhöfuð selja mér þýfið. Almenningi líður svona fullyrði ég. það er á ykkar ábyrgð að laga til lög og reglugerðir. Kári Jónsson Sandgerði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kári Jónsson

Höfundur

Kári Jónsson
Kári Jónsson
Áhugamaður um þjóðmál og dægurmál líðandi stundar.Telur sig hafa fullt frelsi til að gagnrýna og hrósa hverju sem er.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...sunset
  • ...winter
  • ...ater_lilies
  • ...blue_hills

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 555

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband