Fjölmiðlar

Aldrei hefur verið eins mikilvægt að trúverðugir fjölmiðlar séu til staðar og nú á Íslandi og rýni í það sem er að gerast í okkar samfélagi, það sem stingur mest núna er að kvóta-frumvörp ríkisstjórnarinnar eru á milli tanna hagsmunaaðila það er gott svo langt sem það nær, það er hinsvegar ekki gott þegar tekin eru drottningar-viðtöl við menn eða ekki fjallað um önnur frumvörp um sama efni, ég nefni hér frumvarp Hreyfingarinnar um kvótann. á sama tíma og ég er að skrifa þessar línur er verið að kynna nýjan flokk sem kennir sig við lýðfrelsi stefnan í kvótamálum við fyrstu skoðun er góð þar sem aflaheimildir eru innkallaðar í auðlindasjóð ríkisins á einu kjörtímabili og úthlutað aftur með uppboði á aflaheimildum sem eru borgaðar eftir að veiddur fiskur er seldur á fiskmarkaði,að borga eftir sölu tryggir að allir sitji við sama borð. Ég skora á alla fjölmiðla að bregðast ekki kallinu um sanngjarna og heiðarlega umfjöllun og að öllum sé gert jafn hátt undir höfði. Kári Jónsson Sandgerði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kári Jónsson

Höfundur

Kári Jónsson
Kári Jónsson
Áhugamaður um þjóðmál og dægurmál líðandi stundar.Telur sig hafa fullt frelsi til að gagnrýna og hrósa hverju sem er.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...sunset
  • ...winter
  • ...ater_lilies
  • ...blue_hills

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 511

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband