14.8.2011 | 19:13
Húsnæði/Íbúðalánasjóðs/Noræn-velferðarstjórn
Íbúðalánasjóður á 2000 íbúðir mikill fjöldi þeirra stendur auður og engum til gagns, þessar íbúðir eiga að fara strax á markað og skapa þannig rétt markaðsverð á leigu-húsnæði sem kemur fólki til góða sem er húsnæðislaust, enginn á að þurfa að vera á götunni. Og vill ekki borga fasteignagjöld eða viðhald fyrir eigandann (sjóðinn).Velferðarráðherrann og ráðherra bankamála eiga bregðast tafarlaust við fáranlegu leiguverði. T.d. getur íbúðalánasjóður stofnað dótturfélag sem annast rekstur leigumiðlunar, það er óþolandi að á sama tíma og landsmenn þurfa að borga með íbúðalánasjóði séu eignir hans ónotaðar. Þetta er mun betri kostur heldur en hærri leigubætur. Ríkisstjórnin kemst aðeins nær því að vera noræn velferðarstjórn ef hún fer þessa leið. Kári Jónsson Sandgerði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kári Jónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.