Að koma með allt að landi

Ef það er hægt að nefna eitthvað jákvætt í sjávarútvegi þá er það að vinnsluskip eiga að koma með hausa og hryggi og lifur að landi, að vísu með 1árs aðlögun,gott engu að síður. Verðmæti aflans sem um ræðir skiptir milljörðum, útgerðarmenn hafa ávallt haldið því fram að óverulegur hluti aflanns sé hent í sjóinn aftur, og lýst fyrirlitningu á þeirri skoðun að allt skuli koma í land, og sé í reynd ógerningur og líka óarðbært. Forstjóri Lýsis blés á þessi ummæli og sagðist geta aukið útflutning verulega, ég vona að Lýsi verði áfram alvöru fyrirtæki þegar fram í sækir,að ekki verði búið að draga máttinn úr því í gegnum spillingu bankakerfisins. Mikilvægt er að hausar,hryggir og lifur verði seld á markaði til að fá rétt verð á hráefnið, fjölmörg fyrirtæki geta boðið í þetta hráefni og gert úr góða afurð, það skapar vinnu og gjaldeyri og er það ekki einmitt það sem þjóðinni vantar sárlega núna.      kári Jónsson Sandgerði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ólafsson

like á þig Kári.

Ólafur Ólafsson, 21.8.2011 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kári Jónsson

Höfundur

Kári Jónsson
Kári Jónsson
Áhugamaður um þjóðmál og dægurmál líðandi stundar.Telur sig hafa fullt frelsi til að gagnrýna og hrósa hverju sem er.

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...sunset
  • ...winter
  • ...ater_lilies
  • ...blue_hills

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 511

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband