3.9.2011 | 19:51
Hættulegustu hryðjuverkamennirnir.
Stærstu og mestu hryðjuverk samtímans eru unnin í nánu samstarfi við leyniþjónustur svokallaðra lýðræðisþjóða (rúv 3.9.).Harðstjórinn í Lýbíu fékk frelsaðan mann sem sprengdi flugvél í loft upp,allt undir formerkjum mannúðar, hvílík hræsni. Ég hef áður haldið því fram að hættulegastu hryðjuverkamennirnir eru vopnaframleiðendur og lýðræðiskjörnirmenn/konur sem hefur tekist að villa á sér heimildir. Almenningur á landinu-góða við verðum að koma þeim skilaboðum til okkar stjórnmálamanna/kvenna að við kærum okkur ekkert við samskipti við fólk sem er tilbúið að fórna þegnum sínum í stríði við aðrar þjóðir. Ég fagna því að USA-hryðjuverk EHF sé farið af landinu,þess vegna er ánægjulegt að vita að stjórnlagaráð samþykkti 25-0 að aldrei yrði her á Íslandi. Handbendi USA-hryðjuverk ehf Zíonistar, þeirra leyniþjónusta sér um að viðhalda ófriði hvar sem þurfa þykir, Írak og Afganistan og nú síðast Egyptaland og Lýbía. Almenningur í löndum árásar-aðila og fórnarlambanna borga með lífi sínu. Þetta tryggir áframhaldandi vopnaframleiðslu og völd valdhafana.Það mun ekki koma mér á óvart að 11/9 væru þeirra eigin verk, allt gert til að viðhalda óþverranum og spillingunni. Kári Jónsson Sandgerði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kári Jónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.