10.9.2011 | 12:52
Skoðanakannanir/fjölmiðlar
Hvað rugl er þetta með fylgi flokkana í könnunum. 50% taka ekki þátt eða gefa ekki upp hvað þeir myndu krossa við, engu að síður eru niðurstöðurnar eins og 100% þátttaka hafi átt sér stað. Mikilvægt er að vita hver borgar fyrir skoðunarkannanir af þessum toga, þar sem haldið er fram bulli. Fjölmiðlar verða að sjá í gegnum svindlið og neita að taka þátt og upplýsa hvaða hagsmuni er verið að verja. Mikilvægt er fyrir almenning að vita hverjir eiga og stýra þessum fyrirtækjum sem taka að sér að spyrja fyrir hagsmunaaðila. Kári Jónsson Sandgerði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kári Jónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.