1.7.2011 | 19:58
Afskriftir
Rúv segir frá því að Guðmundur kenndur við Brim hafi fengið milljarða í afskriftir, en haldi öllum hlutabréfum í fyrirtækjum sínum. Stjórnendur LÍ verða svara því,er þetta sambærilegt við 110% leiðina sem venjulegum íbúðareiganda býðst, eða er þetta eitthvað allt annað. Það er lágmarkskrafa að stjórnendur og stjóri LÍ segi eigendum sínum hvernig það geti gerst ítrekað að afskriftir eru framkvæmdar, en ekkert tekið uppí afskriftir á móti. ekki er óeðlilegt að hlutabréf séu tekin á móti sem væru svo seld og andvirði bréfanna færi inn í ríkissjóð til að minnka hallan þar, almenningur fær þá eitthvað uppí aukna skattbyrgði sem almenningur hefur orðið fyrir í hruninu, sem er vegna fáranlegra skulda Brims meðal annars. Hér er enn ein skýringin afhverju 80% þjóðarinnar vill breyta fiskveiðistjórnunni, og afnema veðsetningu aflaheimilda. Kári Jónsson Sandgerði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kári Jónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.