7.6.2011 | 20:18
Er þetta boðlegt
Myndu yfirmenn kastljós kalla í þáttinn meinta sakamenn, t.d. ef viðkomandi héti Lalli. Ég lít þannig á að Sigmar og go verði að bjóða öðrum meintum sakamönnum í þáttinn til að gera grein fyrir sínu sjónarhorni á mál sem þeir eru ákærðir fyrir,ég minni á að alþingi ákærði Geir Haarde.Alþingi vill að hann verði fundinn sekur, rétt eins og alþingi vildi ekki að Árni, Björgvin, og Ingibjörg yrðu ákærð, sem er eina sem stenst ekki í öllu þessu máli. Ríkissjónvarpið á ekki að vinna svona, yfirmennirnir hljóta að íhuga stöðu sína.Ríkissjónvarpið hefur engar skyldur við meinta sakamenn,og veita þeim drottningarviðtöl á besta tíma. Fjölmiðlar í einkaeigu geta sagt fréttir af því að meintir sakamenn og stuðningsmenn séu að halda einhverjar fórnarlambs samkomur ef það þykir fréttaefni, ekki fjölmiðill í eigu almennings. Kári Jónsson Sandgerði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kári Jónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.