24.5.2011 | 20:58
DV eða ÍNN
DV er fjölmiðill sem segir frá sukki og svínaríi sem herjað hefur þjóðina í boði Sjálfstæðisflokksins, frá upphafi. Sjónvarpsstjóri sérhagsmunana ÍNN hins vegar hamrar á Reyni og DV og ásakar um róg og níð, ég er þess fullviss að sjónvarpsstjórinn er þræll sérhagsmunaafla sem berjast á hæl og hnakka um völdin á Íslandi þessi misserinn. Þrælnum sést ekki fyrir í andúð sinni á að það fólk sem er að vinna að breytingum sem tryggja jafnari skiptingu á þjóðarkökunni. ÍNN er misnotuð í þágu sjálftöku eða ætti ég heldur að segja pilsfaldafólks þar sem þrællinn er settur við stjórnvölinn, flestir munu velja DV frekar heldur en ÍNN með sinn óþverra málflutning. Kári Jónsson Sandgerði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kári Jónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki alt í lagi þarna í Sandgerði?
Vilhjálmur Stefánsson, 24.5.2011 kl. 21:09
Við erum oftast svo lánsöm að hafa pilsfaldaflokkinn í minnihluta,þess vegna er allt í lagi í Sandgerðis city.
Kári Jónsson, 24.5.2011 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.