16.5.2011 | 10:06
Sérstaki/stjórnvöld
Sem yfirmađur fjármálakerfisins verđur 'Arni Páll ađ tryggja sérstaka fullt afl til ađ koma í veg fyrir fyrningu glćpa sem voru framdir hjá bönkunum í ađdragenda hrunsins,fréttir benda til ađ hann (sérstaki) hafi ekki fullt afl.Ţessi frétt sannfćrir mig um nauđsyn ţess ađ breyta regluverkinu.Bankaleynd verđur ađ takmarka verulega yfir mönnum/konum sem liggja undir grun um saknćmt athćfi,og hafa getađ í skjóli leyndar komiđ sér undan réttlćtinu.Ađ sjálfsögđu verđur sérstaki ađ láta vita ef hann hefur ekki fullt afl,ţađ er á hans ábyrgđ!Kári Jónsson Sandgerđi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Kári Jónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.