26.3.2011 | 17:57
Dómarar/fordæmin
Fordæmið sem gefið var í máli tveggja kappa(markaðsmisnotkun)í héraðsdómi fyrir helgina 4 mánuðir til þess að þeir geti tekið út refsingu í samfélagsþjónustu,er þetta það sem almenningur verður látin horfa uppá í væntanlegum dómum sem falla vonandi á næstunni?'Eg er ekki á móti samfélagsþjónustu þegar um er að ræða mjög unga óharðnaða brotamenn/konur.en þegar um er að ræða þaulskipulagða glæpastarfsemi verða dómarnir að taka hraustlega í annað kemur ekki til greina.Þeir aðilar sem bera sökina á hruninu verða að fá makleg málagjöld,það verður að vera hafið yfir allan vafa!T.d.verða dómarar að vera með hreint mjöl í pokanum,hvað er ég meina?Ef málsaðilar eru í sama leynifélagi (frímúrarreglan)verður dómari að segja sig frá málinu,þetta er lykilatriði,af því að frímúrareglan er leynifélag,eru til upplýsingar um hvað eru margir dómarar í fyrrnefndu leynifélagi?Eru til upplýsingar um hvað eru margir starfandi lögfræðingar í þessu leynifélagi?Af gefnu tilefni liggja slíkar brennandi spurningar á fólki í dag.Regluverkið verður að vera skýrt og afdráttarlaust,í málum sem þessum, annars verður ekki gerður nýr samfélagssáttmáli við stjórnvöld.Alþingi á að hafa forgöngu um að upplýsa um þetta,lagavaldið er jú þeirra ekki satt?Kári Jónsson Sandgerði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kári Jónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.