22.3.2011 | 21:05
Siðblinda/Siðferðisþrek
DV er að mínu mati eini fjölmiðillinn á Islandi í dag sem hefur tiltrú alls þorra almennings,DV hefur eftir síðustu eignaskipti verið eini miðillinn sem hefur verið að upplýsa og vekja athygli á fjöldamörgum málum sem aðrir miðlar hafa ekki áhuga á beinlínis vegna þess hvernig eignarhaldi þeirra er háttað.T.d. blað vikapilta og sendisveina(moggi)365miðlar.Sýslumaðurinn í Reykjavík framkvæmir voðaverk ég vona að hann hafi lögin sín megin,ef ekki þá guð hjálpi honum!Þetta sannar það sem hef haldið fram,að regluverki samfélagsins verður að breyta með hagsmuni almennings að leiðarljósi,fólkið í landinu á skýlausann rétt á að vita hvort nýi landsbankinn er í spillingarmálum eða ekki,ábyrgðin liggur hjá stjórnvöldum,að uppræta leyndarhyggju og ákvarðanatökur sem þola ekki dagsbirtuna.Við fólkið eigum þennan banka með skít og skömm hvað sem stjórnendum finnst.DV ritstjórinn bregst hárrétt við voðaverkinu og hafnar siðblindu regluverki og sýnir okkur þess í stað sterkt siðferðisþrek.Kári Jónsson Sandgerði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kári Jónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.