Samviskan

Ragnar Önundarson sannaði það í fréttatíma í kvöld sem bloggheimar hafa sagt frá hruni,að í miklum meirihluta hafa siðlausir menn verið ráðnir í forstjórastöður og stjórnir fyrirtækja og lífeyrissjóða, villa þeir á sér heimildir?  Svari hver fyrir sig,staðreyndin er sú að við kjósum þetta fólk til starfa inn í t.d.lífeyrissjóðina.Sem betur fer fyrir okkur þá er RÖ hættur,fleiri ættu að taka pokann sinn,ég nefni stjórn og stjóra pilsfaldabankana,samviska þeirra sem réðu þá er ekki fyrirferðamikil.hvar er samviska stjórnmálastéttarinnar í sambandi við ný lög um samkeppnistofnun,landbúnaður og sjávarútvegur er undanþeginn í lögum,hvaða bull er í gangi inná alþingi gleymdist samviskan í myrkum herbergjum sérhagsmuna?Helstu kosningarloforð voru lýðræðisumbætur,gegnsæi,nýtt fiskveiðistjórnarkerfi,ESB ekkert af þessu hefur verið komið í verk.Samviskan er greinilega ekki að þvælast fyrir ríkisstjórninni í þessum efnum!Aftur á móti þarf samviska okkar kjósenda að vera óbrengluð í næstu kosningum.Kári Jónsson Sandgerði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kári Jónsson

Höfundur

Kári Jónsson
Kári Jónsson
Áhugamaður um þjóðmál og dægurmál líðandi stundar.Telur sig hafa fullt frelsi til að gagnrýna og hrósa hverju sem er.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...sunset
  • ...winter
  • ...ater_lilies
  • ...blue_hills

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband