10.3.2011 | 18:21
Meira um varðhunda/stjórnlagaráð
Sæll Snorri einmitt þessir heiðurskappar sem þú nefnir eru ekki barasta nauðsynlegir þeir eru bráðnauðsynlegir,alþingi hefur verið með lýðskrum allar götur,við að breyta og lagfæra stjórnarskrána,ég tel afar miklvægt að borgarar þessa lands komi að nýjum samfélagssáttmála í ljósi þess hvernig pilsfaldakapitalistar allra flokka brugðust þjóðinni,svo ég tali nú ekki um þá sem hafa jafnvel farið á svig við lögin,mín skoðun er afdráttarlaus í þessu efni,stjórnarskráin verður að vera algjörlega skýr,hér eins og alltaf sjá augu betur en auga,og 'Omar og Þorvaldur eru bráðnauðsynlegir sérstaklega í þessa vinnu, ásamt mörgum fleirum sem hlutu kosningu til stjórnlagaþings.Eg er sammála þér um það að vanda verkin vel, þegar um svona miklvægt mál er að ræða.Hæstiréttur er skipaður af valdhöfum hverju sinni,og dæmt mjög loðið ég nefni öryrkjadóm og kvótadóma,ég treysti ekki hæstarétti,8 af 9 dómurum eru skipaðir af ráðherrum sjálfstæðisflokksins sem hafa varið sérhagsmuni á kostnað almennings. Bestu kveðjur.Kári Jónsson. Sandgerði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kári Jónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.