Forsetinn treystir þjóðinni

Forsetinn treystir þjóðinni fyrir stóru deilumáli,sem hefur klofið alþingi frá þjóðinni,almenningur á von í ömurlegum aðstæðum sem hefur með ýmsum hætti komið við hvert einasta heimili í landinu. Við þessar aðstæður er mikilvægt að flýta sér hægt en örugglega.Núna er frábært tækifæri til að leiða til lykta stór mál sem stjórnvöld hafa ekki viljað treysta þjóðinni fyrir.Stærsta málið er að mínu áliti kvótamál síðan kemur nýtt stjórnlagaþing,örugglega mætti nefna fleiri,sem hafa áhrif á líf okkar til framtíðar.spurningin er hefur ríkisstjórnin kjark og þor til að treysta þjóðinni á miðju kjörtímabili, en ekki bara fyrir næstu kosningar.Bkv.Kári Jónsson Sandgerði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kári Jónsson

Höfundur

Kári Jónsson
Kári Jónsson
Áhugamaður um þjóðmál og dægurmál líðandi stundar.Telur sig hafa fullt frelsi til að gagnrýna og hrósa hverju sem er.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...sunset
  • ...winter
  • ...ater_lilies
  • ...blue_hills

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband