5.2.2011 | 16:32
Vikapiltar og sendisveinar
Hádegismóri (DO)fremstur meðal sinna jafningja,hefur gengið fram af miklum eldmóð og dugnaði,við að gæta sérhagsmuna útgerðamanna sem hafa nánast ókeypis nýtingarrétt á aflaheimildum,sem er úthlutað til nokkura stórútgerða.Nýleg úttekt sýnir að 20 fyrirtæki hafa nýtingarétt á 70% kvótans.Þetta fyrirkomulag finnst frjálshyggjupostulum vera frelsi til athafna fyrir einstaklinginn "skrýtið"eða hvað?Sömu herrum/dömum finnst samkvæmt ofangreindu ekki nokkur ástæða til að allur fiskur verði seldur á fiskmarkaði með tilheyrandi umsvifum og auknum tekjum fyrir sjómenn,hafnarsjóði,og bæjarsjóði um allt land.Eg efast ekki eitt augnablik um hver er vikapiltur og sendisveinn númer 1, þó allt sé líkt með K og S. Það liggur fyrir hver borgar hádegismóra launin. Kári Jónsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Kári Jónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.