Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

MBL (hádegismóri)

Nýjasta afurð hádegismóra er að reyna spyrða saman dv og wikileaks,ert þú loksins að viðurkenna að dv er trúverðugra blað eftir eigenda skipti, er þetta ekki dapurlegt,í ljósi þess að stríðið um Island stendur sem hæst.Leyndarhyggja hádegismóra um hver gaf leyfi fyrir því að seðlabankinn væri opinn eftir að neyðarlögin voru sett,segja allt um þann mórann,betra væri að hann upplýsti um það. 35-40%þjóðarinnar veitti hádegismóra vinnu í tæpa tvo áratugi,hvernig þakkar móri fyrir sig,jú hann berst á hæl og hnakka fyrir sérhagsmunum á kostnað fyrrum vinnuveitenda(almennings),í þessu samhengi kemur bara eitt upp í hugan skítlegt eðli,það vita fáir meira um hvar á að bera niður til að upplýsa betur, en hádegismóri um hvernig heilt samfélag gat farið á hvolf. Að endingu hvet ég móra til að vinna með þjóðinni,en ekki á móti henni. Kári Jónsson.

Stjórnmálaflokkar

Eg óska eftir því,að flokkarnir upplýsi um það, í öllum fjölmiðlum hver eignastaða þeirra er ,fjármuni á bankareikningum, fasteignir,verðbréf,hlutabréf,hver fer með og gætir.Þar sem flokkarnir eru á framfæri almennings finnst mér þetta eðlilegt og sjálfsagt.Eg fer framá þessar upplýsingar að gefnu tilefni,(bankabók) sjálfstæðisflokksins.Til að draga úr kostnaði almennings mætti nota sömu tekju- og bótaskerðingar tryggingarstofnunar.Eftir því sem eignastaðan er betri, því minna borgar almenningur!Kári Jónsson

Fiskurinn okkar

Eg fagna öllum sem vekja máls á sameiginlegri auðlind þjóðarinnar (fiskinum okkar).Það eru til ótalmargar útfærslur hvernig skuli fara með.Hér kemur ein í viðbót.Auðlindasjóður verði stofnaður,,úthlutað verði eftir fyrirfram ákveðnum reglum,fiskiskipum skipt í flokka,það liggur fyrir hvað hver skipa/bátaflokkur var marga daga á veiðum,t.d.síðastliðin 5ár eða 3ár, dögum úthlutað að meðaltali samkvæmt því,að úthluta dögum þá hverfur hvatinn til brottkasts það verður að hámarka nýtingu hvers dags.Allur fiskur verði seldur á fiskmarkaði,leigugjald verði innheimt í prósentum af fiskverði til að koma í veg fyrir ójafnvægi,leigan greidd eftir á,þá sitja allir við sama borð.Allir sem eiga skip/bát með gildu haffærnisskirteini eiga rétt á úthlutun úr sínum skipa/bátaflokk,bannað verður að fénýta dagana,þeir dagar sem ekki verða nýttir innan tímabils,koma til endurúthlutunar á því næsta.Lykilatriðin eru atvinnufrelsi jafnræðiog mannréttindi þeirra sem vilja starfa í þessari atvinnugrein.

« Fyrri síða

Um bloggið

Kári Jónsson

Höfundur

Kári Jónsson
Kári Jónsson
Áhugamaður um þjóðmál og dægurmál líðandi stundar.Telur sig hafa fullt frelsi til að gagnrýna og hrósa hverju sem er.

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...sunset
  • ...winter
  • ...ater_lilies
  • ...blue_hills

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband