17.3.2011 | 19:07
Fótgönguliði sérhagsmuna
12.3.2011 | 21:51
Samviskan
Ragnar Önundarson sannaði það í fréttatíma í kvöld sem bloggheimar hafa sagt frá hruni,að í miklum meirihluta hafa siðlausir menn verið ráðnir í forstjórastöður og stjórnir fyrirtækja og lífeyrissjóða, villa þeir á sér heimildir? Svari hver fyrir sig,staðreyndin er sú að við kjósum þetta fólk til starfa inn í t.d.lífeyrissjóðina.Sem betur fer fyrir okkur þá er RÖ hættur,fleiri ættu að taka pokann sinn,ég nefni stjórn og stjóra pilsfaldabankana,samviska þeirra sem réðu þá er ekki fyrirferðamikil.hvar er samviska stjórnmálastéttarinnar í sambandi við ný lög um samkeppnistofnun,landbúnaður og sjávarútvegur er undanþeginn í lögum,hvaða bull er í gangi inná alþingi gleymdist samviskan í myrkum herbergjum sérhagsmuna?Helstu kosningarloforð voru lýðræðisumbætur,gegnsæi,nýtt fiskveiðistjórnarkerfi,ESB ekkert af þessu hefur verið komið í verk.Samviskan er greinilega ekki að þvælast fyrir ríkisstjórninni í þessum efnum!Aftur á móti þarf samviska okkar kjósenda að vera óbrengluð í næstu kosningum.Kári Jónsson Sandgerði.
12.3.2011 | 17:57
Brim/froða og sullumbull
10.3.2011 | 18:21
Meira um varðhunda/stjórnlagaráð
9.3.2011 | 17:02
Varðhundar ríkisvaldsins/stjórnlagaráð
28.2.2011 | 18:31
kjósendur/skoðanakannanir
Gullfiskaminni kjósenda er með ólíkindum,kannanir síðustu misseri sína það.eg er ekki mikill aðdáandi núverandi ríkisstjórnar,tel reyndar að í stóru málum þjóðarinnar,hafi ríkisstjórnin brugðist að miklu leyti.Eg benti á stjórnarsáttmálann því til sönnunar.Eitt mál hefur á allra síðustu dögum komið fram,breytingar á samkeppnislögum,löngu tímabært en hverjir eru á móti, jú pilsfaldakapitalistar/sjálfstæðisflokkurinn með sín 41% fylgi.Þetta er flokkurinn, sem hefur afrekað það að þjóðfelagið hrundi eins og spilaborg,en þeir voru ekki einir,það voru hækjur sem veittu samþykki sitt,framsókn og samfylking.kjósendur ekki falla í gildru fjórflokksins,hugsun fjórflokksins birtist mér svona,það er gott LYðurinn þinn að borga með góðu,ef ekki þá með illu.Látum ekki gullfiskaminnið verða okkur að enn meira falli.Ef pilsfaldaflokkurinn kemst til valda,þá verður sérstaki sleginn af,engar lagfæringar á stjórnarskrá,engar lagfæringar á kvótanum,engar breytingar á launakjörum,engar breytingar á lífeyriskerfinu.Sérhagsmunir hafðir í öndvegi gegn almannahag. Kári Jónsson Sandgerði.
20.2.2011 | 16:44
Forsetinn treystir þjóðinni
16.2.2011 | 15:21
Lýðskrum
14.2.2011 | 16:48
Arðræningjar og Auðlindir
5.2.2011 | 16:32
Vikapiltar og sendisveinar
Um bloggið
Kári Jónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar