Lénsherrar/Fólkið í landinu"góða"

Lénsherrar fortíðar hirtu eignir alþýðunnar og niðurlægðu vinnuframlag sama fólks með smánarlaunum,nokkrir hrottar gengu skrefinu lengra og börnuðu heimasætuna og þrættu fyrir króann.Ég velti fyrir mér hefur eitthvað breyst á landinu "góða". Ég held ekki Lénsherrar í nútíð birtist í líki Gunnlaugs Kögunar-forstjóra,sem hirti Þróunarfélag Íslands, Finns Frumherja-forstjóra sem leiddi einkavinavæðingu pilsfaldaflokkana Sjálfstæðis og Framsókn til helmingaskipta-reglu þessara flokka sem ávallt hafa varið sérhagsmuni á kostnað almennings,Halldórs Ásgrímssonar fyrrverandi Framsóknar-formanns sem hefur fengið ótrúlegar afskriftir á skuldum fyrirtækja sem tengjast fjölskyldu  hans, Guðmundar kenndan við Brim en hann fékk 16milljarða niðurfellda en heldur öllum hlutabréfum og öllum aflaheimildum,að vísu var hann neyddur til að selja Samherja skip og kvóta fyrir 4milljarða.ég get haldið áfram að telja upp eigendur,sem eru í raun og veru lénsherrar okkar tíma með fulltingi stjórnmálastéttarinnar og fjármálastofnanna.Það er einhugur hjá lénsherrunum að almenningur borgi fyrir hrunið að fullu og öllu leyti,enda hefur það alltaf verið gert,þess vegna skiptir öllu máli að fólkið í landinu "góða" mæti á AUSTURVÖLL 1okt.kl.1030. Og sýni stjórnmálastéttinni að við erum hætt að borga meira en okkur ber. Verðtrygging verði afnumin,niðurskurður á sjúkrahúsum verði stoppaður, eldri borgarar fái tryggingu fyrir áhyggjulausu ævikvöldi, að aukin skattheimta verði tekin af eignafólki og fólki með há laun 8oo.ooo og yfir. Almenningur er búin að leggja nóg til í bili að minnsta kosti. Kári Jónsson Sandgerði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kári Jónsson

Höfundur

Kári Jónsson
Kári Jónsson
Áhugamaður um þjóðmál og dægurmál líðandi stundar.Telur sig hafa fullt frelsi til að gagnrýna og hrósa hverju sem er.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...sunset
  • ...winter
  • ...ater_lilies
  • ...blue_hills

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 452

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband